Goddi ehf

Um fyrirtækið

Þórður Goddi hét maður er bjó í Laxárdal fyrir norðan. Sá bær heitir síðan á Goddastöðum, en þannig hljóðar upphaf XI kafla í Laxdælu og mun nafnið Goddi þýða goðorðsmaður, en þar sleit bernskuárunum Ólafur Pá Höskuldsson Bærinn hefur verið í byggð síðan og einn fárra á landinu sem fengið hafa ástandsyrði, en það er þá að standa í Goddastöðum.

Fyrirtækið Goddi hefur boðið flestar tegundir af áklæði, leðri og leðurlíki til sölu. Í heild og smásölu um 3ja áratuga skeið og þá af lager eða sérpöntunum, en nú í seinni tíð hafa aðrar og óskyldar tegundir verið á boðstólum svo sem saunavörur, infra rauðir hitaklefar, heitir pottar, kerrur og bátar svo fátt eitt sé nefnt.

Heyrðu í okkur


Opið


Mánudaga – Föstudaga10:00 – 16:00

LaugardagaLokað

SunnudagaLokað

Upplýsingar


HeimilisfangAuðbrekka 19, 200 Kópavogi

Sími544-5550 / 822-4150

Netfang

Employees

Friðgeir Haraldsson

Skrifstofustjóri
fridgeir@goddi.is
c