Mynd af Slysavarnafélagið Landsbjörg

Slysavarnafélagið Landsbjörg



Innan félagsins starfa slysavarnadeildir um land allt sem hafa það að meginmarkmiði að koma í veg fyrir slys og óhöpp í sínu sveitarfélagi ásamt því að styðja við bakið á björgunarsveitunum, aðstoða þær við fjáraflanir og veita þeim margháttaðan stuðning vegna útkalla og aðgerða.



Öflugt fræðslu og útgáfustarf ásamt átaksverkefnum á landsvísu einkennir slysavarnastarf slysavarnafélgsins landsbjargar. Hér er oft um umfangsmikla málaflokka að ræða, svo sem öryggi ferðamanna og slys á öldruðum og börnum. Gerð námsefnis í slysavörnum fyrir leik og grunnskóla er veigamikill þáttur í starfi félagsins



Employees

Jón Svanberg Hjartarson

Framkvæmdastjóri
jon.svanberg@landsbjorg.is

Jón Ingi Sigvaldason

Markaðs- og sölustjóri
joningi@landsbjorg.is
c