Mynd af Láshúsið ehf

Láshúsið ehf

Lyklakerfi

Frá stofnun láshússins hefur mesta áherslan verið lögð á lyklakerfi og þjónustu á þeim. Við bæði hönnum og smíðum ný kerfi og þjónustum eldri lyklakerfi, veitum ráðleggingar og bjóðum upp á uppsettningu ef þess er þörf. búum til ný kerfi í evva.

Dæmi um lyklakerfi í fjölbýlishúsi:

  • 10 íbúðir
  • 10 geymslur
  • 4 hurðar í sameign

Hver og einn fær lylil sem gengur að Íbúð, Geymslu og Sameign en sá lykill opnar eingöngu þær hurðar sem hver og einn hefur aðgengi að .

Eins er hægt að gera fyrir fyrirtæki með mun meiri aðgangsstýringu þar.

Með því að útbúa lyklakerfi er hægt að fækka lyklum og auka öryggi til muna þar sem eigandi eða umsjónamaður kerfisins getur haft miklu meiri yfirsýn yfir hverjir hafa aðgang að hverri hurð og hversu mikið af lyklum eru í umferð. Mismunandi er eftri kerfum hvernin úttekt á lyklum er háttað en algengast er að í hverju kerfi fyrir sig eru skráðir ábyrgðarmenn og þeir einir hafa heimild til þess að taka út nýja lykla.

Einnig er hægt að fara framm á að allir smíðaðir lyklar inn í kerfið séu raðmerktir svo enn auðveldara sé að fylgjast með hverjir eru með lykla með því að skrá niður hvert raðnúmer fyrir sig á þann einstakling sem fær afhentan lykil úr kerfinu.

Hafðu samband og við munum gera okkar besta í að aðstoða þig við hvernig best sé að setja upp nýja kerfið þitt .

Assa Abloy logo Fyrir Lyklakerfi MultiLock lyklakerfi Logo

BÍLLYKLAR

Smíðum og forritum bíllykla í flestar gerðir bíla og erum alltaf að bæta úrvalið. Góð þjónusta og Frábær verð!


billyklar og fjarstyringar

Best er að hafa samband eða mæta á staðinn til að fá verð í nýja bíllykla


c