Mynd af Bílhúsið ehf

Bílhúsið ehfBílhúsið bíður upp á alhliða bifreiðaviðgerðir.

Við sérhæfum okkur í viðgerðum á Volvo, Ford, Mazda, Citroen, Chrysler, Jeep og Dodge bifreiðum, en sjáum að sjálfsögðu einnig um allar tegundir bíla.

Þar með talið; mótorstillingu-hjólastillingu-bremsuviðgerðir-ljósastillingu, svo eitthvað sé nefnt. Allt með fullkomnustu tækjum sem völ er á í dag..

Við leitumst við að bjóða úrvals þjónustu , vönduð vinnubrögð, á góðu verði.


c