Mynd af Ferðaþjónustan Gerði

Ferðaþjónustan Gerði

Guesthouse

Lógo af Ferðaþjónustan Gerði

Telephone 8460641

Other telephone numbers >

Breiðabólsstaður 2, 781 Höfn í Hornafirði

kt. 6607170210Gistiheimilið Gerði er aðeins 13 km austan við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, mitt á milli Skaftafells og Hafnar í Hornafirði. Því er tilvalið að gista hjá okkur ef þú vilt njóta Jökulsárlónsins, þjóðgarðsins í Skaftafelli og fara í ferð upp á Vatnajökul. Við erum nálægt sjónum og rétt undir stórbrotnum fjöllum með fallegu útsýni yfir Öræfajökul. Hjá okkur er opið allt árið um kring. Á Gerði eru 25 herbergi með baði og 9 herbergi án baðs. Við bjóðum upp á morgunmat og kvöldmat auk þess er eldunaraðstaða til staðar.

Þráðlaust net er í aðalbyggingunni.
Skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenninu, bæði stuttar og langar.
Á Gerði er einnig rekið sauðfjárbú með um 500 fjár á fóðrun yfir veturinn. Hrossaræktin var öflug um skeið og býr margt gott í þeim hrossum sem eftir eru.Guesthouse Gerði

If you want to enjoy the Glacier Lagoon Breidamerkurlon, the National Park Skaftafell and a trip to the top of Vatnajokull Glacier, then you should stay with us. We are close to the sea and right beneath beautiful mountains with a fantastic view towards the glaciers. Gerði in Sudursveit is situated in the middle between Skaftafell National Park and the town Hofn in Hornafjordur. We are 13 km east of the glaicer lagoon Jökulsárlón and 67 km west of the town Höfn. Good hiking paths are around and close to the guest house.
The guesthouse is open all year around.
We have 35 rooms all with private bathroom.
Breakfast and dinner are available all year around.
Free Wifi in the main building.
We run a sheep farm at Gerði with 500 winterfed sheep and there are also few horses at the farm.Employees

Björn Borgþór Þorbergsson

Eigandi
info@gerdi.is
c