Tæknivík

Dæluhúðun var stofnað í október 2006, af hjónunum Gunnlaugi Hólm Torfasyni og Sólveigu S. Guðmundsdóttur, 2012 varð breyting á eignarhaldi þegar að hjónin Karl E. Hrólfsson og Karítas Sara Häsler keyptu í fyrirtækinu og í framhaldi af því var það löggilt til rafverktöku.
Hjá fyrirtækinu starfa 4.
Dæluhúðun sér um ýmist viðhald hjá fiskeldisfyrirtækjunum Arnarlax, Ísþór, Náttúru Fiskirækt og Íslandsbleikju. Einnig hefur fyrirtækið tekið að sér viðgerðir á dælum úr skipum, sundlaugum og fl. Skipskrúfur hafa nokkrar farið í gegnum okkar hendur, olíupönnur úr bílum, legusæti og margt fleira hefur fyritækið tekið að sér að gera við.
Fyrir
Eftir
Dæluhúðun notast við Belzona viðgerðarefni við sína vinnu og hafa þau reynst afburða vel við allar aðstæður.
Belzona viðgerðarefnin eru m.a. til viðgerða og viðhalds á vélum, tækjum, byggingum og öðrum mannvirkjum og einnig til lausna á ýmsum tæringarvandamálum s.s. einbólutæringu, fastefnatæringu og straumtæringu.
Efnin eru umhverfisvæn og viðurkennd af öllum helstu flokkunarfélögum s.s. Det Norske Veritas, ABS (American Bureu of shipping), Bureu Veritas ofl.
Belzona Polymerics ltd. Var stofnað árið 1952 og býr yfir mjög mikilli reynslu og tæknilegri þekkingu á sviði fjöllliðu viðgerðarefna.
Við mælum með því að þú skoðir einnig heimasíðuna þeirra Belzona.com og skoðir þar frekari möguleika sem að Belzona býður uppá.
Bæklingurinn okkar Skoðaðu bæklinginn okkar og sjáðu árangurinn sem við höfum náð með okkar viðskiptavinum.
Dæluhúðun
Ef þú hefur tæringarvandamál vertu Þá í sambandi og athugaðu hvort að við getum aðstoðað þig.
Gúmmíviðgerðir
Með gúmmi efnum frá Belzona er hægt að lagfæra flestar skemmdir á gúmmi.
Viðgerðir
Ef þú hefur tæringarvandamál vertu þá í sambandi og athugaðu hvort að við getum aðstoðað þig.
- dæluviðgerðir
- húðun á skipskrúfum
- vélaviðgerðir
- vélaslitviðgerðir
- og margt fleira
Dæluhúðun sér einnig um viðgerðir á bensíntönkum, olíutönkum og olíupönnum og allar gúmmíviðgerðir.
Raftech og Dæluhúðun eru eitt öflugasta fyrirtæki á Íslandi á sviði þjónusta við fiskeldi, gera við dælur, húða þær og allt sem snýr að dælum. Uppsetning stýrikerfa fyrir vatnsveitur stórar sem smáar.
Framleiðir stýringar fyrir fiskeldi
Raftech framleiðir dælustýringar, súrefnisstýringar og fóðurstýringar og einnig hefur fyrirtækið sett upp stýringar fyrir sundlaugar.
Raftech leggur mikla áherslu á að ná fram hagræðingu í rafmagnsnotkun og súrefnisnotkun í fiskeldi.
Ekkert sem tilheyrir raflögnum og rafmagni er okkur óviðkomandi.
Við komum á staðinn, gerum úttekt á raflögnum og ástandi þeirra og veitum ráðleggingar um framhaldið.
Nokkrar myndir frá verkefnum Raftech:
Við leggjum áherslu á fagmannleg vinnubrögð og góða umgengni.
- Stýringar
- Loftræstikerfi
- almennar raflagnir
- viðhald og breytingar á raflögnum
- nýlagnir og endurnýjun raflagna
- rafmagnstöflur
- tölvulagnir
- sjónvarpslagnir
- símalagnir
- dyrasímar
- og margt fleira, kannaðu málið.
Employees
Gunnlaugur Torfason
TæknistjórnunKarl E. Hrólfsson
RafvirkjameistariÁstvaldur Jóhannesson
VerkstjóriBrynjar F. Gunnlaugsson
VerkstæðismaðurKarl Kristin Þórhallsson
TæknimaðurAron Valgeir Gunnlaugsson
RafvirkiRagnar Helgason
Vélstjóri