Eimskip Flytjandi

Starfssvið
Þjónustunet Flytjanda er öflugt flutninganet á landsvísu með um 80 afgreiðslustaði um land allt.
Daglegar ferðir landshorna á milli.
Sendibílaþjónusta innan höfuðborgarsvæðisins og innan kaupstaða á landsbyggðinni.
* Þjónustumiðstöð Flytjanda í Reykjavík
er í Klettagörðum 15.
* Greið aðkoma - Fullkomin aðstaða.
