Mynd af Hvellur

Hvellur

Lógo af Hvellur

Telephone 5776400

Smiðjuvegur 30, rauðgata, 200 Kópavogur

kt. 5501042960Hvellur.is flytur inn og þjónustar reiðhjól, sláttuvélar og snjókeðjur. Reiðhjólamarkaðurinn í Hvelli er mjög fjölbreyttur og þar er rekið eitt stærsta verkstæði fyrir reiðhjól hér á landi.

Hvellur er með mikið úrval af vara- og aukahlutum í reiðhjól svo sem reiðhjólatöskur, bögglabera, bretti, lása, stýri, stýrisstamma, gírskipta og annað sem fylgir reiðhjólum. Sláttuvélamarkaðurinn hjá Hvelli er landsþekkur fyrir mikið úrval véla, varahluta og viðgerðarþjónustan er einstök.

Hvellur er stærsta fyrirtækið hér á landi í innflutningi og þjónustu á snjókeðjum fyrir allar tegundir bíla og vinnuvéla.Þegar þú verslar í vefverslun HVELLS getur þú valið á milli þess að sækja hana í verslun HVELLS næsta virka dag, fá hana senda með Íslandspósti eða vörufluntingabíl

t.d. Samskip eða Eimskip.

Varan er send frítt á flutningsaðila en kaupandi greiðir sendingakostnað flutningsaðila samkvæmt verðskrá þeirra.

Allar pantanir sem á að sækja í verslun og gerðar eru fyrir klukkan 16:00 eru tilbúnar til afhendingar næsta virka dag eftir klukkan 16:00. Ef þær eru gerðar eftir 16:00 þá eru þær tilbúnar þar næsta virka dag eftir klukkan 16:00.

Ef pöntunin þín er send með fer hún á viðkomandi afgreiðslu í síðasta lagi næsta virka dag. Venjulega tekur þetta ferli ekki nema 2 virka daga.

Starfsmenn flutningsaðila keyra síðan pakka til þín á milli kl. 17:00-22:00 á kvöldin ef óskað er eftir heimkeyrslu.Employees

Guðmundur Tómasson

Framkvæmdastjóri
hvellur@hvellur.com
c