Tryggingabætur ehf

Tryggingabætur er fyrirtæki sem sérhæfir sig í innheimtu skaðabóta eftir slys. Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar persónulega og faglega þjónustu. Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinurinn sé vel upplýstur um sitt mál og því getur hann fylgst með gangi á málinu sínu á sínu svæði á vefsíðunni okkar.

Ef þú lendir í slysi þá skiptir miklu máli að þú leitir til sérfræðings á sviði skaðabótaréttar sem sér til þess að þú fáir allt tjón þitt bætt. Við slys verða oft miklar breytingar í lífi fólks, bæði líkamlega og andlega. Þá getur sá sem fyrir slysi verður orðið fyrir tímabundinni eða jafnvel varanlegri skerðingu á tekjum.

Hafðu samband, við viljum heyra í þér.

Employees

Jón Stefán Hjaltalín

Héraðsdómslögmaður
jon.stefan@tryggingabaetur.is

Berglind Jónasardóttir

Héraðsdómslögmaður
berglind@tryggingabaetur.is

Berta Lind Jóhannesdóttir

Ritari
berta@tryggingabaetur.is
c