
Rafmiðlun hf

Rafmiðlun hf sér um hverskyns nýlagnir. Í flestum tilvikum er unnið samkvæmt fyrirfram gerðum verksamningum og magnskrám.
Meðal nýlagna sem Rafmiðlun tekur að sér er:
Almennar raflagnir
Símalagnir
Tölvukerfalagnir og/eða lagnir vegna öryggiskerfa
Rafmiðlun hf tekur að sér viðhald og breytingar á raflögnum eftir því sem þörf er á.
Í mörgum tilvikum vilja fyrirtæki gera við okkur þjónustusamninga þar sem við m.a. yfirförum raflagnir með reglulegu millibili.
Hjá Rafmiðlun er starfrækt tækni- og hönnunardeild
Rafmiðlun býður upp á raflagnahönnun í meðal annars:
Einbýlishús
Raðhús
Parhús
Skápahönnun (rafmagnstöflur)
Sumarhús
Verslanir
Veitingastaði
Viðbyggingar
Föst tilboð gerð í raflagnahönnun.
Employees
Baldur Steinarsson
Framkvæmdastjóribaldur@rafmidlun.is
