Mynd af Steinprýði ehf

Steinprýði ehfSteinprýði er nýtt fyrirtæki með gamlan og traustan grunn. Steinprýði rekur hágæða steinsmiðju sem sérhæfir sig í allri sérsmíði á stein ásamt því að annast verkefni eins og byggingar, múrvinnu og tengdar framkvæmdir ásamt gæðasmíði.Borðplötur, granít, quartz, marmari og aðrar steintegundir. Sérsmíðum allt sem hægt er að smíða úr stein. Flísalagnir, múrverk og gæðastjórnun í byggingariðnaði.Gæði og verð haldast oft í hendur, við kappkostum við að bjóða uppá hágæða stein á hóflegu verði. Til að hámarka gæði, þarf að huga að hvernig steinninn er geymdur, unninn og hvernig gengið er frá honum. Hér liggur styrkleiki okkar.Other registrations

VERKSMIÐJA & Lager
Hvaleyrarbraut 20, 220 Hafnarfjörður
SÖLUDEILD & SKRIFSTOFA, Fjörður Verslunarmiðstöð-2 hæð. Opnunartími mán-föstu:10-16
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
c