Mynd af Gagnaveita Reykjavíkur

Gagnaveita Reykjavíkur

Starfssemin:

Hlutverk Gagnaveitu Reykjavíkur er að bjóða heimilum og fyrirtækjum aðgang að gagnaflutningskerfi sem gefur kost á háhraða gagnaflutningi með þá sýn að leiðarljósi að háhraða gagnaflutningur auki lífsgæði og samkeppnishæfni íslensks samfélags.
Viðskiptavinir eru bæði fyrirtæki og einstaklingar sem starfa og búa á þjónustusvæði sem nær nú frá Bifröst til Vestmannaeyja.
Gagnaveita Reykjavíkur ehf. var stofnuð sem einkahlutafélag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur 1. janúar 2007.

c