Mynd af Byssusmiðja Agnars

Byssusmiðja Agnars

Gallerí byssur




Byssuviðgerðir, Nýjar Byssur, Notaðar Byssur, Vöðluviðgerðir
Umboðsaðili fyrir
Browning
Winchester
Minox optics



Byssusmiðjan er sérverslun fyrir skotveiðimenn en þar er hægt að láta gera við byssur og vöðlur, svo nokkuð sé nefnt. Sannkallaður ævintýraheimur blasir við þegar gengið er þar inn því þar má sjá á veggjum og skápum alls konar tegundir af byssum og veiðarfærum frá ýmsum tímum. Smiðjan er einnig gallerí þar sem hægt er að skoða gripina og fræðast nánar um þá. Byssusmiðjan var stofnuð árið 1986 þegar Agnar Guðjónsson kom heim frá Coldorado School of Trades í Denver í Bandaríkjunum, þar sem hann nam byssusmíði.


Employees

Agnar Guðjónsson

Eigandi og framkvæmdastjóri
8918113
doktoraggibyssa@simnet.is
c