Leikfélag Akureyrar

Sýningar Leikfélags Akureyrar hafa hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna í gegnum tíðina. Auk uppsetninga leiksýninga þá hefur Leikfélag Akureyrar rekið Leiklistarskóla LA frá árinu 2009. Leikfélagið á í samstarfi við fjölda aðila, skóla og menntastofnana um námskeiðahald, uppsetningar á leikverkum og fleira.
Employees
Miðasala: s. 4600 200
midasala@leikfelag.is
Jón Páll Eyjólfsson
Leikhússtjórijonpall@mak.is
