Navis ehf
Skipahönnun,ráðgjöf og eftirlit
Ráðgjafarfyrirtækið NAVIS ehf. sinnir fyrst og fremst verkfræðiþjónustu er varðar skip, skipasmíðastöðvar, útgerð, fiskvinnslufyrirtæki, og skyldan rekstur. Starfsmenn búa að mikilli reynslu í sínu fagi sem aflað hefur þeim yfirgripsmikillar þekkingar, kunnáttu og faglegrar viðurkenningar hérlendis og erlendis.
Starfsmenn NAVIS hafa séð um nýhönnun á ýmsum gerðum skipa, svo sem togurum, nóta- og flotvörpuskipum, frysti- og fullvinnsluskipum, línu- og handfærabátum, dráttarbátum og mælingarbátum. Þá hafa þeir séð um fjölda breytinga á eldri skipum, breytingar og nýhönnun á vinnslulínum og komið að fjölda annarra mismunandi verkefna á sínum sérsviðum.
Helsta þjónusta í boði:
Skipahönnun; breytingar og nýsmíði.
Eftirlit og umsjón með viðgerðum, breytingum og nýsmíði.
Gerð útboðsganga, smíða- og verklýsingar.
Val á vélbúnaði.
Vinnslulínur.
Kostnaðaráætlanir.
Hallaprófanir stöðugleikaútreikningar og BT-mælingar.
Ástandsskoðanir við kaup, sölu eða leigu skips.
Úttektir af ýmsu tagi t.d. “Draft eða Bunker Survey”
Tjónaskoðanir og matsgerðir.
Ráðgjöf varðandi ISM- og ISP-kóða.
Alhliða ráðgjöf varðandi skipa- og vélaverkfræði.
A large part of NAVIS´s activities is supervision and survey of all kinds of projects, particularly survey of newbuilding and modifications of ships. Our employees have many years of experience from such work in addition to some of them having previously served as exclusive surveyors for international classification societies for decades. Even though the majority of this experience is connected with fishing vessels of all sorts and sizes, our employees have also conducted surveys on other kinds of seagoing vessels such as the car and passenger ferries sailing in Icelandic waters. NAVIS has been very active doing damage surveys for insurance societies and shipping companies, in additions to off-hire/on-hire surveys for charter parties and issuance of certification and confirmations in that connection.
Employees
Hermann Haraldsson
Framkvæmdastjóri