Mynd af Ökuskóli Suðurlands ehf

Ökuskóli Suðurlands ehf


Ökuskóli Suðurlands er öflugur skóli með langa starfsreynslu. Skólinn var stofnaður árið 1988 af Þránni Elíassyni og rekur hann skólann enn þann dag í dag.
Kennt er til allra ökuréttinda og vinnuvélaréttinda.
Við kennum til almennra ökuréttinda, skellinöðru og bifhjóla. Við kennum alla réttindaflokka aukinna ökuréttinda. Vörubifreið, Hópbifreið, Eftirvagn og Leigubíll. Svo kennum við stóra vinnuvélanámskeiðið.
Skólinn er með sitt eigið húsnæði þar sem vel fer um nemendur.
Allar nánari upplýsingar er hægt að sjá á vefsíðu Ökuskólanns. www.okuskoli.is



Employees

Þráinn Elíasson

Framkvæmdastjóri
okuskoli@okuskoli.is

Kort

c