Ræstingaþjónustan sf

Ræstingaþjónustan rekur sérhæfða deild í hreingerningum og sérverkefnum af ýmsum toga, og þjónustar fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum. Hjá Ræstingaþjónustunni starfa samheldnir og vanir hópar með margra ára reynslu í hreingerningum og ræstingum.
Við tökum að okkur:
Iðnaðarþrif
Veggja-, lofta- og gluggaþrif
Standsetning húsnæðis
Húsgagnahreinsun
Brunaþrif og þrif eftir vatnstjón
Allsherjarhreingerningar
Bónun og viðhald gólfefna
Teppahreinsun
Mottuhreinsun
Hreingerningar á gluggatjöldum
Gluggaþvott
Flísahreinsun og vörn
Bónleysing og bónun.
Veggja-, glugga- og loftahreingerning.
Ljósa- og ofnahreinsun.
Daglegar ræstingar.
Alhliða ræstingar og hreingerningar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Gerum tilboð í hreingerningar, bónleysingu, bónun og daglegar ræstingar.
Ýmis sérverkefni
Hjá Ræstingaþjónustunni eru ávallt notuð fyrsta flokks áhöld og efni og við höfum notað EVANS hreinsiefni til fjölda ára með frábærum árangri. EVANS framleiðir breiða línu af hreinsiefnum, framleiddum samkvæmt ISO 9002 gæðastaðlinum, og fullnægir kröfum viðskiptavina um gæði og lágmarksumhverfisáhrif. EVANS vörurnar hafa hlotið fjölda gæðavottana vegna framúrskarandi sóttheinsieiginleika, m.a. gegn salmonellu, saurgerlum o.fl. EVANS rekur einnig sjálfstæða rannsóknastofu í örverufræði þar sem framleiðslan er gæðaprófuð.
Employees
Karl Óskar Þráinsson
Framkvæmdastjórikarl@rth.is
