Flísabúðin hf
Sala á gólf- og veggflísum, verkfærum og öllu til flísalagna.
Komdu með þínar hugmyndir og við útfærum þær í formi flísa. Við leggjum metnað okkar í að bjóða eingöngu viðurkennda gæðavöru á góðu verði. Hjá okkur eru fagmenn í hverju rúmi, fagmenn með mikla reynslu, þekkingu á efninu og ráðleggingar á reiðum höndum.
Líttu við hjá okkur á Stórhöfðanum, þú sérð ekki eftir því. Ef þig vantar flísar á baðið mundu eftir að koma með málin þ.e. lengd, breidd, hæð, staðsetning W.C, baðvasks, vaska ( innréttinga ), glugga, sturtuklefa, ofna, hurðar o.s.frv. Ef þig vantar flísar á stofuna, holið eða á allt húsið þá er gott að þú komir með teikningar hússins.
Þú getur líka hringt í okkur áður en þú kemur til að fá nánari upplýsingar í síma 545 55 00 eða sent póst á flis@flis.is
Employees
Þórður R. Magnússon
FramkvæmdastjóriTrademarks and commissions
American Olean
Flísar
Aparici
Flísar
AZU-Vi S.A.
Flísar
Bano Diseno
Baðáhöld
Bisazza
Mosaic-glerflísar
Cerabec
Flísar
Cinca/cic
Flísar
Cobsa
Flísar
Colorker
Flísar
Emaux de Briare
Mosaic-flísar
Ferrogres
Flísar
Florgres
Flísar
Gail-Inax A.G.
Sundlaugaflísar
Gardenia Orchidea
Flísar
Gianni Versace
Baðsloppar o.fl.
Granitos Exportacio LDA
Granit-flísar
Only Glass
Flísalímingar
PCI
Lím og fúguefni
Porcelanatto
Útiflísar
Rex Ceramiche Artistiche
Flísar
Roca
Flísar Hreinlætistæki
Rocersa
Flísar
Rocersa S.A.
Rover-Terazzo
Marmaramulningsflísar
Rubi
Flísaskerar/sagir
Taugres
Flísar
Tena
Eldhúsflísar
Top-cer
Flísar
Vitrogres
Mosaic Gler
Vogue
Sokkabuxur
