Mynd af Golfklúbbur Þorlákshafnar

Golfklúbbur Þorlákshafnar

Lógo af Golfklúbbur Þorlákshafnar

Telephone 4833009

Þorlákshöfn , 815 Þorlákshöfn

kt. 5006972029



Golfvöllurinn í Þorlákshöfn er svokallaður strandvöllur (e. Links) þar sem undirlagið er fyrst og fremst sandur. Þess vegna er völlurinn ávallt tilbúinn snemma til leiks á vorin. Völlurinn liggur meðfram sjávarkambi að hluta og skapar hann oft skjól fyrir vindi frá sjónum og gefur möguleika á golfspili í misjöfnum veðrum. Þægilegt er að ganga völlinn og liggja 1. og 10. braut vallarins frá golfskála.

Þorláksvöllur er einungis í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Stór – Reykjavíkursvæðinu.


c