Mynd af GPG Seafood ehf

GPG Seafood ehf

fiskvinnsla, útgerð




GPG Seafood hefur starfað á Húsavík og víðar í ýmsum myndum

frá 1997, en rætur fyrirtækisins og forvera þess liggja allt aftur til

1963 þegar fjölskyldufyrirtækið Korri var stofnað á Húsavík um

útgerð og saltfiskvinnslu.

Starfsstöðvar

Húsavík

– útgerð

– saltfiskvinnsla

– fiskþurrkun

Raufarhöfn

– frysting uppsjávarfisks

– hrognavinnsla

Stykkishólmur (dótturfyrirt. Þórsnes)

– útgerð

– saltfiskvinnsla

Bakkafjörður

– saltfiskvinnsla

hrogn

útgerð


Höfuðstöðvar GPG Sefood og stærstur hluti starfseminnar er á Húsavík og þar liggja rætur fyrirtækisins og saga þess.

Starfsemin á Húsavík

– bátaútgerð

– saltfiskvinnsla

– fiskþurrkun



Auk afla af eigin bátum kaupir fyrirtækið hráefni á fiskmörkuðum til vinnslunnar. Við þau innkaup er lögð áhersla á ferskleika og gæði þessi hráefnis sem keypt er til vinnslunnar. Saltfiskvinnsla fyrirtækisins er hefðbundin og áherslan í vinnslunni á gæði vörunnareins og í allri starfseminni.

– Saltfiskvinnsla

– Fiskþurrkun

– Fyrsta flokks tækjakostur og aðstaða

– Framleiðum það besta úr því besta

– Áhersla á gæði

GPG Seafood lítur á hlutverk sitt í samfélaginu út frá víðum grunni, ekki aðeins sem vinnuveitanda og mikilvægan hlekk í atvinnulífinu, heldur einnig sem hluta af samfélagi á breiðari grundvelli.

Fyrirtækið tekur þátt í ýmsum verkefnum í heimabyggð, svo sem íþrótta- og æskulýðsstarfi og fleiri samfélagsbætandi verkefnum.

Við lítum á það sem skyldu okkar að styðja við og bæta það samfélagið þar sem við störfum.



Employees

Gunnlaugur Karl Hreinsson

Stjórnarformaður
gulli@gpg.is

Gunnar Gíslason

Framkvæmdastjóri
gunnar@gpg.is

Þóra Jónasdóttir

Bókari
tota@gpg.is

Kort

c