Mynd af MD vélar ehf

MD vélar ehfMD Vélar voru stofnaðar í ársbyrjun 1990 til að annast sölu, ráðgjöf og þjónustu við Mitsubishi dieselvélar á Íslandi, ásamt allskyns búnaði sem tengist þeim. Einnig er MD Vélar umboðsaðili fyrir Mitsubishi og PJ Diesel í Kaupmannahöfn, sem er sérhæft fyrirtæki í varahluta og viðhaldsmálum fyrir skipavélar, afgastúrbínur, woodward gangráða og dieselkerfi.

MD Vélar selja einnig fjölbreyttan búnað sem hægt er að skoða annarstaðar á heimasíðunni. Í gegnum árin hafa MD Vélar annast viðgerðir og breytingar á allskyns vélbúnaði í bátum og skipum, ásamt því að útvega alla hluti sem til þarf. Við höfum áratuga reynslu að baki í þessum málum.

MD vélar eru með allar helstu rekstrarvörur fyrir Mitsubishi vélarnar á lager, aðra hluti útvegum við frá MHI Group (Mitshubishi Heavy Industries LTD) í Hollandi. Varahlutir sem pantaðir eru að morgni, geta verið komnir í okkar hendur fyrir kl. 11 næsta virka dag.

MD Vélar bjóða einnig upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar stærðir og gerðir túrbína.

Á norðurlandi annast BHS á Árskógsströnd viðhaldsþjónustu fyrir MD Vélar ehf.MD Vélar sérhæfa sig einnig í þenslutengjum og bjóða upp á þjónustu og ráðgjöf sem því fylgir, uppmælingar og uppsetningu fyrir stærri verk ef óskað er.

Þenslutengin eru notuð á mörgum stöðum og í samstarfi við VM Kompensator getum við boðið allan pakkann þ.e.a.s. gúmí, vef og stál.MD Vélar ehf eru einnig með umboð fyrir þenslutengi og fl. frá MetraFlex sem sérhæfa sig meðal annars í tengjum fyrir vatnsúðakerfi (Sprinkler System).


MD Vélar was founded in the beginning of 1990 to handle sales, consulting and services for Mitsubishi diesel engines in Iceland, along with all kinds of equipment associated with them. MD Vélar is also an agent for Mitsubishi and PJ Diesel in Copenhagen, which specializes in parts and maintenance issues for ship machinery, turbochargers, woodward pacemakers and diesel systems.

MD Vélar is also selling a variety of other equipment that can be viewed elsewhere on the website. Through the years, MD Vélar has performed repairs and modifications on all kinds of engines/machines for boats and ships, as well as providing all the parts needed. We have decades of experiences in these areas.

MD Vélar has all the basic supplies for Mitsubishi engines on stock, other items we can provide from MHI Group (Mitshubishi Heavy Industries LTD) in the Netherlands. Parts ordered in the morning, can in many cases be delivered before 11 AM the next business day. We do also have a substantial range of expansion and connecting parts for turbochargers, from numerous manufacturers, other parts can be provided within a short notice. In the northern part of Iceland BHS in Árskógsströnd makes the maintenance for MD Vélar.

MD Machines offers a repair service for most sizes and types of turbines.Employees

Hjalti Örn Sigfússon

Framkvæmdastjóri
hjalti@mdvelar.is

Laila Björk Hjaltadóttir

Viðskipta- og fjármálastjóri
laila@mdvelar.is
c