Eyjamyndir ehf

Fyrir þá sem vilja getum við skipulagt dvöl ykkar hér í Vestmannaeyjum hvort sem það er fyrir hópa eða einstaklinga. Hjá okkur færðu upplýsingar um fallegar gönguleiðir um Heimaey og bendum á áhugaverða staði, hvort sem það er gönguferð uppá Eldfell, um lundabyggðir eða um nýja hraunið.
Við bjóðum einnig uppá gistingu fyrir einstaklinga eða hópa á gistiheimili okkar Hreiðrinu.
Employees
Ruth Barbara Zohlen
Eigandi / framkvæmdastjóri