Fjársýsla ríkisins

Fjársýsla ríkisins hefur yfirumsjón með öllu bókhaldi og reikningsskilum þeirra aðila er ríkisreikningurinn nær til og sér um gerð ríkisreiknings, launaafgreiðslu ríkisins og ríkisfjárhirslu.
c