Skiltasmiðja - SpesArt ehf

SpesArt sérhæfir sig í umhverfis- og auglýsingaskiltagerð. Starfsfólk fyrirtækisins hefur víðtæka reynslu á sínu sviði og leggur metnað sinn í að bjóða persónulega þjónustu, allt frá hönnun til uppsetningar.
SpesArt tekur að sér allar gerðir umhverfismerkinga og annast þarfagreiningu ef þess gerist þörf. Fyrirtækið hannar og smíðar auglýsingaskilti og skiltastanda, tekur að sér bifreiða-, báta- og vinnuvélamerkingar, gluggamerkingar, sérsmíði af ýmsu tagi, sérhæfða sprautun, viðgerðir, svo og alla almenna járnasmíði.
Employees
Páll Pálsson
Framkvæmdastjóripall@spesart.is
