PAK ehf

Um PAK ehf. PAK ehf. er umboðsaðili fyrir ProPac og Sportmix gæludýrafóðrið frá Midwestern Petfood ltd. Auk þess sem PAK ehf hefur umboð frá BIOZOO þaðan sem fluttar eru inn fylgivörur fyrir flest gæludýr, fóður fyrir smádýr, fugla og fiska, treat og margt fleira. Dogg Walk Bags, þaðan koma skítapokar og töskur undir þá Lennox nagbein og PetAg nagbein. Einnig er PAK ehf með ýmis smærri umboð með sérhæfðar vörur td til þjálfunar og fl. Slagorð fyrirtækisins er : Þjónusta Til Þæginda fyrir þig ! Stefna fyrirtækisins er einföld : Að þjónusta viðskiptavininn það vel að hann sjái ekki ástæðu til að leita að sambærilegri vöru annarsstaðar. Opnunartími er virka daga milli 10:00 og 18:00

Employees

Kjartan Ólafsson

Trademarks and commissions

Propac
Gæludýrafóður
Sportmix
Gæludýrafóður
Dogg walk bags
Töskur undir skítapoka
BIOZOO
Gæludýravörur
Dogg walk bags
Töskur undir skítapoka
PetAg
Nagbein
Lennox
Nagbein
c