Salon Ritz

Snyrtistofan Salon Ritz hefur verið starfrækt hátt í 35 ár og er hún staðsett á Laugavegi 66. Salon Ritz býður uppá persónlega og góða þjónustu á almennri snyrtingu svo sem litun og plokkun, andlitsböðum, fótsnyrtingum, handsnyrtingum og ýmsum fleiri meðferðum. Við bjóðum alla velkomna konur sem karla því öll höfum við gott af því að láta dekra aðeins við okkur.

Employees

Helga Sigurðardóttir

Framkvæmdastjóri
c