Mynd af Bílrúðan ehf

Bílrúðan ehf
Bílrúðan ehf leggur ríka áherslu á hraða og góða þjónustu við viðskiptavini sína hvar sem þeir eru á landinu.

Við sendum daglega vörur um allt land og er meginreglan sú að ef pöntun berst til okkar fyrir kl 15:00 að þá er hún send samdægurs til flutningsaðila.

Bílrúðan ehf er ávallt með yfir 2000 gerðir af framrúðum á vöruskrá.

Framrúðurnar frá okkur eru aðeins frá þekktum og viðurkenndum aðilum sem framleiða framrúður fyrir þekkta bifreiðaframleiðendur.

Fékkst þú stein í framrúðuna eða er önnur rúða brotin?

Hafðu ekki áhyggjur því Bílrúðan ehf kippir þessu í liðin fyrir þig á fljólegan og öruggan hátt.Employees

Jakob Þórarinsson

Framkvæmdastjóri
8937277
bilrudan@bilrudan.is

Kort

c