Mynd af Listasafn Íslands

Listasafn Íslands



Bygging Listasafn Íslands við Tjörnina er hluti af einstakri götumynd í hjarta Reykjavíkur. Húsið var íshús byggt snemma á síðustu öld. Þar er listasafn þjóðarinnar í dag. Opnaðar eru nýjar sýningar reglulega á íslenskri og erlendri myndlist og safneignin inniheldur margt af því eftirtektarverðasta í íslenskri samtímalist og listasögu. Í safnbúðinni fást bækur um íslenska myndlist og falleg gjafavara og notaleg kaffistofa tekur á móti gestum á annarri hæð. Með aðgangseyri er innifalinn aðgangur í Safnahúsið við Hverfisgötu 15.

Safnahúsið:

Safnahúsið við Hverfisgötu er nýleg viðbót við húsakost Listasafn Íslands. Hér má bera augum fjársjáð íslenskrar myndlistar úr stærsta listaverkasafni Íslands.



Other registrations

Listasafn Íslands
Laufásvegur 12, 101 Reykjavík
Safnahúsið
Hverfisgata 15, 101 Reykjavík

Employees

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Safnstjóri
info@listasafn.is
c