Lásar neyðarþjónustan ehf

Lógo af Lásar neyðarþjónustan ehf

Telephone 5108888

Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur

kt. 6611071110

„Lásar ehf er nýtt nafn á Neyðarþjónustunni ehf sem var stofnuð árið 1988 og því með yfir 30 ára reynslu og þekkingu á sviði lása og lásaviðgerða.

Lásaopnanir - mán-fim kl. 08-17 og föst: kl 08-16

Opið er í verslun og verkstæði Skemmuvegi 4, (fyrir neðan Byko) mán-fim kl. 08-17 og föst: kl 08-16

  • Opnanir á hvers kyns læsingum: læstum bílum, húsnæði, hirslum og öryggisskápum.
  • Lásar smíða og forrita bíllykla og búa yfir fjarstýringum í miklu úrvali.
  • Lásar bjóða upp á viðgerðarþjónustu á Höfuðborgarsvæðinu t.d sílinderskipti, uppsetning og stilling á hurðapumpum og fleiru
  • Viðgerðir á svissum og læsingum
  • Almenn lyklasmíði.
  • Lyklakerfi fyrir heimili og fyrirtæki. Þar sem sami lykill gengur að mörgum hurðum.
  • Breytingar á sílindrum.
  • Aðgangsstýrikerfi, öryggisskápar og raflæsingar fyrir heimili, hótel og fyrirtæki.
  • Hurðapumpur, skrár, hengilásar og húnar.
  • Ráðgjöf og uppsetning á læsingum og hurðapumpum.

Lásar búa yfir einum stærsta lyklalager landsins og leggja metnað sinn í að fylgjast með öllum nýjungum í greininni.

Ef barn er læst inni í bíl er það verk í algerum forgangi og við komum strax á staðinn – opnum þá endurgjaldslaust sem hluti af samfélagslegri ábyrgð.

Verklag Lása ehf er skýrt og ávallt þarf að sýna skilríki við verkbeiðni.

Lásar ehf mæla eindregið með að skipt sé um sílinder þegar flutt er í nýtt húsnæði – öryggisins vegna sem og að eiga aukalykil að bílnum til að koma í veg fyrir óþarfa kostnað.“

Employees

Óðinn Sigurðsson

Rekstrarstjóri

Sif Grétarsdóttir

Framkvæmdarstjóri

Trademarks and commissions

Abloy
Hurðapumpur, læsingar ofl
Alfa Romeo
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Arcas
Höfuðljós, vasaljós ofl
ASSA
Höfuðlyklakerfi, læsingabúnaður, aðgangskerfi, hurðahandföng, lamir, skápalæsingar ofl
Audi
AXA
Stormjárn, hurðapumpur, lamir ofl
Basi
Húnar og annar lásbúnaður
Bird
Smekklásar ofl
BKS
Hurðastopparar
BMW
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Boda
Láshús
Bulldog
Lásar
Burg-Watcher
Rafrænir sílindrar, öryggisskápar
Cadillac
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Chamberlain
Fjarstýrðir bílskúrshurðaopnarar
Chevrolet
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Chicago
Lásar
Chrysler
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Chubb
Öryggisskápalásar og lyklar
Citroen
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket lyklar, sílindrar
Corvette
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
CRC
Efnavörur
Dacia
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Daihatsu
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
DieBold
Öryggisskápalásar og lyklar
Dodge
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Ducati
Aftermarket lyklar
Eff Eff
Seglar og rafeindabúnaður fyrir hurðir ofl
Elsafe
Rafhlöður, lyklar
Era
Locca fjarlæsingar
Esla
Sílindrar
Euro-Locks
Skápalæsingar ofl
Ez-Set
Læsingar
FAS
Öryggislæsingar
Federal Lock
Hengilásar ofl
Fiat
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Fina
Hurðahandföng, hurðapumpur, læsingar, verkfæri ofl
First Alert
Reykskynjarar Gasskynjarar
FIX
Svalahurðalæsingar, 3 punkta læsingar ofl
Ford
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Fujitsu
Varmadælur
Gege
Höfuðlyklakerfi, sílindrar
Grorud
Stormjárn og gluggakrækjur
GunVault
Byssuskápar
Hafele
Læsingar
Harley Davidson
Aftermarket lyklar
Honda
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Hummer
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Hyundai
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Ifam
Hengilásar og annar lásbúnaður
Infinity
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
IPA
Járnvörur
Iveco
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Jaguar
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Jeep
Verkfæri
Jeep
Verkfæri
JMA
Lykilefni
Joma
Póstkassar, lyklaskápar ofl
Jubilee
Öryggisskápar
Junie
Húsgagnalæsingar ofl
Kaba
Læsingabúnaður
Kawazaki
Aftermarket lyklar
Kevron
Lyklamerki
Key-Bak
Lyklakippur
KFV
Læsingabúnaður
Kia
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
LaGard
Öryggiskápalásar og lyklar
Lancia
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Land Rover
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Lexus
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
L&F
Skápalásar
Lion
Öryggisskápalásar og lyklar, talnalausnir
Master Lock
Hengilásar, lyklageymslubox ofl
Mazda
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Medeco
Öryggislásar
Mercedes Benz
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
MG
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Mini
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Mitsubishi
MLM
Lásar
Muller
Öryggisskápar
Möller Undall
Sílindrar, láshús, húnar og annar lásbúnaður
Nemef
Læsingabúnaður
Nissan
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Opel
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Peugeot
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Porsche
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Protector
Öryggisskápar
Rayners
Láshús
Renault
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Rosengrens
Öryggisskápalásar og lyklar
Rover
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Ruko
Læsingar ofl
Saab
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Saga
Öryggisskápar
Schuco
Láshús
Seat
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Secure-Ring
Öryggiskeðjur
S&G
Öryggisskápalæsingar
Siegen
Byssuskápar
Skoda
Smart
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar
Solid
Seglar ofl
Subaru
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Sun Safe
Öryggisskápar
Supra
Lyklabox, lyklaskápar
Suzuki
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Toyota
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Trio Ving
Skipaskrár
Union
Læsingar
Viro
Lásbúnaður
Volvo
Aftermarket lyklar og skeljar, sílindrar
VW
Original fjarstýringar og lyklar, aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Wilka
Læsingar
Wynns
Olíur
Yale
Aðgangskerfi, læsingar, hurðapumpur, þjófavarnarkerfi ofl
Yamaha
Aftermarket lyklar
c