Reykjavíkurborg Ráðhúsinu

Borgarstjórn, skipuð 15 fulltrúum, fer með stjórn sveitarfélagsins og ber ábyrgð á að lögbundin verkefni séu rækt. Borgarstjórn kýs ráð og nefndir til að fara með stefnumörkun og stjórn einstakra málaflokka. Jafnframt ræður borgarstjórn borgarstjóra til loka kjörtímabils. Borgarstjóri er framkvæmdastjóri Reykjavíkurborgar og æðsti yfirmaður starfsmanna. Sjö manna borgarráð fer ásamt borgarstjóra með framkvæmdastjórn Reykjavíkurborgar og fjármálastjórn og hefur umsjón með stjórnsýslu borgarinnar.
Sviðsstjórar fara með stjórn sviðanna í umboði borgarstjóra.
Svið Reykjavíkurborgar eru:
Fjármálasvið, Framkvæmdasvið, Íþrótta- og tómstundasvið, Menningar- og ferðamálasvið, Menntasvið, Skipulags- og byggingarsvið, Stjórnsýslu og starfsmannasvið, Umhverfissvið, Velferðarsvið, Þjónustu- og rekstrarsvið. Undir borgarstjóra falla jafnframt skrifstofa borgarstjóra, skrifstofa borgarstjórnar og Innri endurskoðun.
Employees
Jón Gnarr
Borgarstjóriborgarstjori@reykjavik.is
Anna Skúladóttir
Sviðsstjórianna.skuladottir@reykjavik.is
Lára Björnsdóttir
Sviðsstjórilara.bjornsdottir@reykjavik.is
Helga Jónsdóttir
Sviðsstjórihelga.jonsdottir@reykjavik.is
Kristín A. Árnadóttir
Skrifstofustjórikristin.adalbjorg.arnadottir@reykjavik.is
Salvör Jónsdóttir
Sviðsstjórisalvor.jonsdottir@reykjavik.is
Hreinn Hreinsson
Upplýsingafulltrúi Ráðhússhreinn.hreinsson@reykjavík.is
Regína Ásvaldsdóttir
Sviðsstjóriregina.asvaldsdottir@reykjavik.is
Gerður G. Óskarsdóttir
Sviðsstjórigerdur.g.oskarsdottir@reykjavik.is
Svanhildur Konráðsdóttir
Sviðsstjórisvanhildur.konradsdottir@reykjavik.is
Ómar Einarsson
Sviðsstjóriomar.einarsson@reykjavik.is
Hrólfur Jónsson
SviðsstjóriEllý K. Guðmundsdóttir
Sviðsstjórielly.katrin.gudmundsdottir.is
Gunnar Eydal
Skrifstofustjórigunnar.eydal@reykjavik.is
Hulda Gunnarsdóttir
Upplýsingafulltrúi Ráðhúss