Eggert feldskeri (E. Jóhannsson ehf)
Eggert Jóhannsson, Eggert feldskeri, studied with prominent fur designers in London and Malmö, Sweden, before opening his own salon in 1977.
Working, first in mink and shearling lamb, later in sealskin and most recently in Ocean Leather (mostly salmon, cod and perch), Johannsson is considered one of the foremost professional designers in his field. His label, Eggert feldskeri, has a prominent place in the world of furs and fashion.
Verkstæði og verslun Eggerts feldskera var stofnað í Reykjavík árið 1977. Hjá Eggerti feldskera eru sérsaumaðir loðfeldir og fjölbreytt úrval af tilbúnum feldum í versluninni að Skólavörðustíg 38. Loðfeldirnir eru handunnir og mikil áhersla er lögð á að þeir séu náttúruvænir og að hráefni sé sérvalið. Vörulínur Eggerts feldskera: Ocean Leather, Born Again og Surf & Turf sýna fallega hönnun, gott handbragð og fjölbreytni í feldum. Nú fást feldir Eggerts feldskera á tveimur stöðum í heiminum, á Skólavörðustíg og í London, en Eggert feldskeri hóf nýverið samstarf við hina virtu klæðskera Anderson & Sheppard í London. Sjón er sögu ríkari og eru viðskiptavinir ávallt velkomnir.
Starfsmenn
Eggert Jóhannsson
Framkvæmdastjóri