Reiknistofa í veðurfræði ehf

Reiknistofa í veðurfræði býður upp á veðurspár í hárri upplausn fyrir hvaða svæði sem er í heiminum. Við bjóðum uppá klasaspár sem gefa upplýsingar lengra fram í tímann auk þess sem við gerum veðurfarsgreiningar aftur í tímann. Við keyrum öflug veðurlíkön á tölvum með gríðarlegt reikniafl sem gerir okkur kleift að spá með meiri nákvæmni en þær veðurspár sem almennt eru í boði.
Við aðstoðum þig við að finna hvaða vara eða þjónusta hentar þínum þörfum. Einnig bjóðum við upp á sérsmíðaðar lausnir sem færa veðurupplýsingar inn kerfi sem þegar eru í notkun. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.
Starfsmenn
Ólafur Rögnvaldsson
Framkvæmdastjórior@belgingur.is
Hálfdán Ágústsson
halfdan@belgingur.is
Einar Magnús Einarsson
eme@belgingur.is
Tryggvi Edwald
edwald@belgingur.is
Hrafnkell Pálsson
hrafnkell.palsson@belgingur.is
Örnólfur E. Rögnvaldsson
ossi@belgingur.is
