Mynd af Fulbright-stofnunin, Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna

Fulbright-stofnunin, Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna

Fulbright stofnunin á Íslandi var stofnsett með samningi milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna og starfar með fjárveitingum beggja samningsaðila.

Starfsemi stofnunarinnnar felst í því að efla samskipti Íslands og Bandaríkjanna á sviði mennta og rannsókna.

Starfsmenn

Belinda Theriault

Framkvæmdastjóri
c