
Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Þekking – reynsla – þjónusta!
Hverrar tegundar sem dýrið þitt er, þá bjóðum við ykkur velkomin hingað á stofuna og munum leggja okkur fram um að sinna dýrinu af fagmennsku, þekkingu, alúð og umhyggju.
Stofan er m.a. búin nýjum stafrænum röntgentækjum, fullkomnum blóðrannsóknartækjum, tannhreinsunar- og ómskoðunartæki.
Við bjóðum upp á alhliða dýralæknaþjónusta við gæludýr og allar almennar aðgerðir s.s. ófrjósemisaðgerðir, tannhreinsun ásamt ráðgjöf um tannheilsu hunda og katta og ráðgefum um allt er varðar pörun, meðgöngu og fæðingu. Geymum frosið hundasæði og sæðum með frosnu hundasæði. Góð reynsla í augnsjúkdómum.
Á vefsíðu stofunnar www.dyralaeknir.com má lesa margar fræðandi greinar.
Aðrar skráningar
Starfsmenn
Helga Finnsdóttir
Dýralæknir. Sérgrein: Sjúkdómar hunda og katta