Mynd af Vélar og verkfæri ehf

Vélar og verkfæri ehf

Lógo af Vélar og verkfæri ehf

Sími 5508500

Skútuvogur 1c, 104 Reykjavík

kt. 6902697599


Fyrirtækið sérhæfir sig í dreifingu á m.a. hurða- og gluggabúnaði, verkfærum, hönnunarvörum, vasaljósum, höfuðljósum og öryggisvörum.Viðgerðir og varahlutir

Að sjálfsögðu eigum við til á lager flesta varahluti í þau rafeinda- og raftæki sem við dreifum og seljum á Íslandi. Við sjáum einnig um viðgerðarþjónustu nema hvað varðar Panasonic rafmagnsverkfæri*.
Hafðu samband í síma 550 8510 eða kíktu við hjá okkur í Skútuvogi 1C, 104 Reykjavík.

Athugið að þegar ekki er sérstaklega getið um ábyrgðartíma á vörum þá gilda ábyrgðarreglur Evrópska Efnahagssvæðisins, þ.e. vörur fyrir fagmenn og til atvinnureksturs eru með eins árs ábyrgð og vörur fyrir einstaklinga eru með tveggja ára ábyrgð.
Framvísa verður reikningi þegar um ábyrgðarmál er að ræða. Ef vörur eru seldar af endursöluaðilum þá verður að snúa sér til þeirra hvað varðar ábyrgðarmál.Lásasmíði

Vélar og verkfæri eru með fullkomið lásaverkstæði þar sem við setjum saman sýlindra og smíðum lykla í höfuðlyklakerfin sem við seljum og þjónustum.

Athugið að venjulegir húslyklar eru smíðaðir í fjölda verslana um land allt, til dæmis Bauhaus, Byko, Húsasmiðjunni, Lásaþjónustunni, Láshúsinu og víðar.Starfsmenn

Björn Sveinsson

Framkvæmdastjóri

Elín Sjöfn Einarsdóttir

Aðalbókari

Linda K. Sveinsdóttir

Innkaupa og markaðsstjóri
vv@vv.is

Eiríkur Vigfússon

Sölustjóri

Vörumerki og umboð

Abloy
Hurðapumpur, læsingar ofl
Abus
Sylindrar, hengilásar, þjófavarnarkerfi ofl
Agatec
Laser verkfæri
Aiphone
Dyrasímar, dyrasímakerfi
Airdri
Handþurrkur / blásarar
Anchor
Hengilásar ofl
APEX Tool Group
Handverkfæri
Arcas
Höfuðljós, vasaljós ofl
Arno
Rennistál ofl
ASSA
Höfuðlyklakerfi, læsingabúnaður, aðgangskerfi, hurðahandföng, lamir, skápalæsingar ofl
ASSA ABLOY
Aðgangskerfi, hurðapumpur ofl
Athmer
Felliþröskuldar, fingurvarnir ofl
AXA
Stormjárn, hurðapumpur, lamir ofl
Bahco
Handverkfæri
Bio
Handþurrkur / blásarar
Bird
Smekklásar ofl
BKS
Hurðastopparar
Black & Decker
Háþrýstiþvottatæki, loftpressur ofl
Bobrick
Ryðfríar stálvörur fyrir almennings salerni
Boda
Láshús
Briton
Neyðarútgangslæsingar
Camelion
Rafhlöður, vasaljós ofl
Chamberlain
Fjarstýrðir bílskúrshurðaopnarar
CooperTools
Handverkfæri
CP Chicago Pneumatic
Loftverkfæri ofl
CRC
Efnavörur
Creusen
Smergel, pússivélar ofl
Didheya
Innréttingahöldur ofl
D Line
Hurðahandföng, baðherbergisvörur ofl úr ryðfríu stáli
Dorco
Hnífar og rakvélar
Dorma
Hurðapumpur, rafknúinn hurðabúnaður, læsingar ofl
Durafix
Rafmagnsverkfæri
EcKey
Aðgangskerfi fyrir farsíma
Eclipse
Handverkfæri ofl
Eco
Neyðarútgangsbúnaður ofl
Eff Eff
Seglar og rafeindabúnaður fyrir hurðir ofl
Eka
Hnífar
Ekey
Aðgangskerfi, fingrafaralesarar
Ellen
Felliþröskuldar og fingurvarnir
Elvex
Vinnufatnaður, öryggisvörur
Estamp
Innréttingahöldur
Euro-Locks
Skápalæsingar ofl
Exidor
Neyðarútgangsslár ofl
Ez-Set
Læsingar
Facom
Efnavörur
FAS
Öryggislæsingar
Federal Lock
Hengilásar ofl
Felo
Skrúfjárn og bitar
Fina
Hurðahandföng, hurðapumpur, læsingar, verkfæri ofl
First Alert
Reykskynjarar Gasskynjarar
FIX
Svalahurðalæsingar, 3 punkta læsingar ofl
Frost Design
Hurðahandföng, baðherbergisvörur, snagar, borð ofl
FSB
Hurðahandföng og járnvörur
Fujitsu
Varmadælur
Funxion
Hurðahandföng ofl
Fällkniven
Veiðihnífar
GearWrench
Handverkfæri
Glutz
Hurðahandföng, aðgangskerfi ofl
Good Year
Vinnufatnaður
Grorud
Stormjárn og gluggakrækjur
Hermeta
Snagar og höldur
HID
Aðgangskerfi, nándarlesarar, nándarlyklar, nándarkort ofl
HIT
Verkfæri
Honeywell
Verðmætaskápar, pappírstætarar ofl
HSM
Pappírstætarar
Hultafors
Réttskeiðar
Idesco
Aðgangskerfi
Ikon
Sylindrar og læsingar
Ingersoll-Rand
Læsingar ofl
IPA
Járnvörur
Irega
Skiftilyklar
Irwin Industrial
Handverkfæri ofl
Izar Tool
Borar ofl
Jeep
Verkfæri
JMA
Lykilefni
Jockel
Slökkvitæki
Joma
Póstkassar, lyklaskápar ofl
JPM
Neyðarútgangsslár
Junie
Húsgagnalæsingar ofl
Kaba
Læsingabúnaður
Kevron
Lyklamerki
Key-Bak
Lyklakippur
KFV
Læsingabúnaður
Kguard
Myndavélakerfi
Kidde
Reykskynjarar ofl
King
Hurðapumpur
Kletter-Fix
Flóttastigar
Led Lenser
Vasaljós, höfuðljós ofl
Lift-Master
Bílskúrshurðaopnarar ofl
Lufkin
Málbönd
Manner
Hjól fyrir vagna og húsgögn
Master Lock
Hengilásar, lyklageymslubox ofl
Mauer
Höfuðlyklakerfi, sylindrar, skápalæsingar ofl
Mefa
Póstkassar
Michelin
Efnavörur ofl
MotorLift
Bílskúrshurðaopnarar
Mul-t-lock
Höfuðlyklakerfi ofl
Neill Tools
Handverkfæri
Nemef
Læsingabúnaður
Normbau
Hurðahandföng, höldur, wc búnaður ofl
Onity
Hótellæsingar, verðmætaskápar ofl
Optex
Radarar fyrir sjálfvirkar hurðir ofl
Orbis Will
Tangir
Ovitor
Mótorar fyrir iðnaðarhurðir, bílageymslur ofl
Panasonic
Rafmagnsverkfæri
Pest-Stop
Músagildrur, flugnagildrur ofl
Primo
Hurðahandföng ofl
Randi
Hurðahandföng ofl
RCO
Aðgangskerfi
Record
Verkfæri
Renz
Gormar og gormavélar
Rhodius
Skurðarskífur, slípiskífur, demantsskurðarskífur ofl
Roca
Glerklemmur og ýmis járnvara
Rosslare
Aðgangskerfi
Ruko
Læsingar ofl
Safe Place
Verðmætaskápar fyrir hótel
Saflok
Hótellæsingar
Sandvik
Handverkfæri
Sentry Safe
Verðmætaskápar, eldtraustir skápar, uppgjörsskápar, peningaskápar ofl
Sibes
Hurðahandföng ofl
Silca
Lykilefni, lyklasmíðivélar ofl
Simonswerk
Lamir
Smith & Wesson
Hnífar
Snap-On
Verkfæri ofl
Solid
Seglar ofl
Sparky
Rafmagnsverkfæri
Spear & Jackson
Handverkfæri, garðverkfæri ofl
SSF
Læsingar
Stabila
Hallamál, málbönd og laser verkfæri
Stanley
Öryggisskór ofl
Tecnoline
Hurðarhandföng ofl
Tecnolumen
Ljósabúnaður
Tecta
Húsgögn
Tectus
Lamir
Tesa
Aðgangskerfi, hótellæsingar, læsingabúnaður
TimeLox
Hótellæsingar
Tousek
Fjarstýringar og móttakarar
Tove
Kúbein
Trio Ving
Skipaskrár
UCS
Gluggaopnarar, gluggamótorar, reyklosunarkerfi ofl
Union
Læsingar
Valli & Valli
Hurðahandföng ofl
Vise-Grip
Tangir
Wesco
Ruslakörfur ofl
Wilka
Læsingar
Wiss
Blikkklippur
World Dryer
Handþurrkur / blásarar
Yale
Aðgangskerfi, læsingar, hurðapumpur, þjófavarnarkerfi ofl
c