Kvennaathvarf

Kvennaathvarfið rekur athvarf fyrir konur og börn sem þurfa öruggt húsaskjól. Sömuleiðis veita Samtök um kvennaathvarf fræðslu um heimilisofbeldi og stuðla að umræðu og þekkingu um málefnið.

Starfsmenn

Drífa Snædal

Forstöðumaður
drifa@kvennaathvarf.is

Þórlaug Jónsdóttir

Fræðslu- og kynningarfulltrúi
thorlaug@kvennaathvarf.is
c