Mynd af Verslunartækni ehf

Verslunartækni ehf

Sala á innréttingum, frysti- og kælitækjum og ýmiss konar öðrum búnaði fyrir verslanir og stofnanir, svo og ráðgjöf og þjónusta því viðkomandi.

Þjónusta

Opnunartími er frá kl. 09.00 - 17.00 alla virka daga en utan þess tíma ef nauðsin krefur er hægt að ná beint í starfsmann í gsm (sjá hér)

Við teiknum grunnmyndir af verslunarplássum, eina sem þú þarft að gera er að senda okkur útlínuteikningu á viðurkenndu teikniforriti, gefa okkur eins góða lýsingu og þú getur af væntanlegri uppröðun og tækjanotkun og við sendum síðan hugmyndir innan fárra daga.

Við sjáum um eða útvegum iðnaðarmenn í uppsetningar á hillum og kælum sé þess óskað

Öll varahluta og viðgerðarþjónusta er til staðar og leggjum við mikinn metnað í að leysa öll þau mál sem upp koma fljótt og örugglega
Hafðu samband í síma 5351300 eða með því að senda tölvupóst á verslun@verslun.is

Við bjóðum uppá útkeyrslu á öllum okkar vörum á höfuðborgarsvæðinu ásamt keyrslu á flutningsaðila fyrir landsbyggðinStarfsmenn

Sigurður H. Teitsson

Framkvæmdastjóri
sht@verslun.is

Vörumerki og umboð

Accona
Kæliklefar
Alpeninox
Klakavélar
August Fischer GMBH
Data-listar fyrir strikamerkingar á hillur ofl.
Caddie
Kjörbúðavagnar Körfur og vöruvagnar hverskonar
Carrier
Kæli- og frystikerfi/klefar
Clares
Kassaborð
Dancop
Eftirlitsspeglar ofl.
Enofrigo
Salatbarir
Expo
Auglýsingaskilti
ISA
Kælivélar
Linde
Verslunarinnréttingar Kæli- og frystitæki/klefar
Pelly
Ýmsar smávörur
Vkf
Ýmsar smávörur
c