Mynd af Heilsu og Fegrunarstofa Huldu

Heilsu og Fegrunarstofa Huldu



Hjá Heilsu og fegrunarstofa Huldu er boðið upp á sérhæfðar meðferðir sem stuðla að heilsu og vellíðan.

Hulda Ósk Eysteinsdóttir stofnaði fyrirtækið vorið 2014 og hefur á þeim tíma náð að sérhæfa sig í meðferðum sem bæta vellíðan, heilsu og útliti viðskiptavina. Hulda er menntaður naglafræðingur en hefur hlotið sérhæfða þjálfun og reynslu á þeim tækjum og tólum frá heilsuvöruframleiðandinn Weyergrans sem á stofunni eru.

Með sogæðameðferðum eins og Vacusport og Vacumed, Súrefnishjálminum, sogæðastígvél, detoxpokinn og infra rauðri sánu er hægt að bjóða upp á áhrifaríkar meðferðir gegn verkjum, meiðslum, bjúg og fleira sem hráð getur einstaklinga á öllum aldri. Frekari upplýsingar um hverja meðferð má finna hér :

Okkar markmið er að viðskiptavinur okkar slaki á í notalegu umhverfi og líði sem best. Við leggjum okkur fram um að meta og ráðleggja hverjum og einum hvernig hægt er að ná árangri samkvæmt þörfum og óskum viðkomandi.

Því þín heilsa skiptir okkur máli.

Starfsmenn

Hulda Ósk Eysteinsdóttir

5574575
7724575
c