Mynd af Malbikunarstöðin Höfði hf

Malbikunarstöðin Höfði hf




Malbikunarstöðin Höfði er þjónustufyrirtæki sem framleiðir og leggur út malbik í sem bestum gæðum, sem henta hverju sinni. Fyrirtækið er með úrval sérhæfðra starfsmanna sem veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf varðandi verkefni og úrbætur fyrir viðskiptavini. Malbikunarstöðin Höfði hf. er framarlega í tækniþróun sem miðar að því að lágmarka mengun og vinnur að umhverfisvænum lausnum. Síðan á fjórða áratug seinustu aldar hefur fyrirtækið lagt malbik á vegi af fagmennsku, sem byggir á reynslu og þekkingu.



Malbikunarstöðin Höfði hf er með vottað gæðakerfi, ISO 9001, frá árinu 2013. Gæðakerfið á að tryggja að varan sé í samræmi við kröfur sem kaupandi gerir. Fyrirtækið hefur sett gæðastefnuog gæðamarkmið um að framleiðsla þess standist gæðakröfur. Gæðaeftirlit er með framleiðsluferli vörunnar og gerðar eru kvörðunarskýrslur. Staðlaðar prófanir eru viðhafðar í framleiðsluferlinu. Gæðaskráningar eru virkar. Starfsfólk er jafnframt þjálfað til að vinna í samræmi við gæðakerfið.



Við munum nýta starfsreynslu okkar við að móta þínar samgöngur.




Okkar vegir, ykkar velferð.



Aðrar skráningar

Malbiksframleiðsa
Álhella 34, 221 Hafnarfjörður

Starfsmenn

Hörður Gunnarsson

Rekstrarstjóri
hordur@malbik.is

Ásberg Ingólfsson

Framkvæmdastjóri
asberg@malbik.is

Theódór Welding

Deilarstjóri framleiðsludeildar
doriw@malbik.is

Kristján Georg Leifsson

Deildarstjóri framkvæmdadeildar
kristjan@malbik.is
c