Mynd af Model ehf

Model ehf

MODEL gjafahús ehf er fyrirtæki í eigu hjónanna Hlínar Sigurðardóttur og Guðna R. Tryggvasonar. Stofnað árið 1992.

Einkunnarorð okkar eru „Gleðjum með gæðum“ því metnaður okkar hefur alla tíð verið fyrir vönduðum, falllegum og vel hönnuðum vörum.

Við flytjum inn vandaða gjafa- og nytjavöru frá Danmörku, Grikklandi, Þýskalandi og Skotlandi auk þess að versla við valda innlenda byrgja.

Á vefnum munum við að bjóða hluta þess vöruúrvals sem á boðstólum er í verslun okkar, en við munum leitast við að auka það jafnt og þétt.

Okkar markmið eru:

> Áreiðanleiki

> Traust

> Metnaður

Þú ert einnig velkomin(n) til okkar í verslunina Model gjafahús á Akranesi. Við tökum vel á móti þér.

Starfsmenn

Guðni Tryggvason

Framkvæmdastjóri
c