Verönd

Palla og skjólveggjasmiði okkar hefur verið leiðandi frá 1999 á sviði tréverks og lóðaframkvæmda í görðum, hvað varðar þjónustu, frágang og fagmennsku. Og í samstarfi við helsta garðhönnuð landsins, Stanislas Bohic, höfum við skapað fjölda draumagarða ánægðra viðskiptavina. Við tökum einnig að okkur alhliða smíðavinnu innanhúss sem utan, ásamt flísalögn, viðgerðum og sérsmíði. Einnig nýjar og áhugaverðar vörur á heimasíðu.

Starfsmenn

Friðrik S. Bohic

Eigandi / framkvæmdastjóri
c