Mynd af Álheimar ehf

Álheimar ehf

Öll almenn nýsmíði úr áli og stáli s.s. færibönd, stigar, ál- og stálkassar, eldsneytistankar, ýmsan búnað á vélsleða, fjórhjól og jeppa. Gerum við vélarhluti úr áli. Einhverjar hugmyndir um sérsmíði þá vertu í sambandi og við skoðum málið.

Við erum í 500fm húsnæði með 5 metra háar innkeyrsluhurðir

Starfsmenn

Örn Þór Úlfsson

Framkvæmdastjóri
c