Edda - útgáfa hf
Edda er útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í útgáfu bóka og áskriftarklúbba með efni frá Disney og fleirum. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að færa fjölskyldum töfra Disney með fjölbreyttu og vönduðu lesefni.Fyrirtækið gefur meðal annars út syrpur, andrésblöð og Disney bækur sem hafa notið mikilla vinsælda í fjölda ára.
Helstu flokkar Eddu útgáfu eru eftirfarandi:
Starfsmenn
María B. Johnson
Sölu- og markaðsstjórimaria@edda.is
Svala Þormóðsdóttir
Útgáfustjórisvala@edda.is
Vörumerki og umboð
Disney