Fjarorka ehf

Fjarorka er leiðandi fyrirtæki á sviði grænnar orku. Fjarorka beitir sér fyrir vistvænum úrlausnum í orkumálum þar sem orku landsnets nýtur ekki við.
Hjá Fjarorku er aðeins seldur hágæða búnaður og tæki.
Fjarorka selur sólarrafhlöður, AGM rafgeyma, vindrafstöðvar og efnarafala og allan annan rafbúnað fyrir græna orku.
Fjarorka hannar og framleiðir tilbúnar orkulausnir fyrir staði þar sem önnur raforka er ekki aðgengileg.
Meðal verkefna Fjarorku er orkuöflun með sólarsellum, vindrafstöðvum og efnarafölum fyrir sumarbústaði, ferðavagna, ferðamannastaði, eftirlitsmyndavélar og mælibúnað.
Fjarorka selur allan rafbúnað fyrir vindrafstöðvar, sólarsellur og efnarafala s.s. AGM rafgeyma, hleðslustýringar, stjórnbúnað, hleðslutæki, invertera 12Volt í 220 Volt og margt fleira.
Fjarorka er með umboð fyrir KESTREL vindrafstöðvar sem eru nú í rekstri um allt land.
KESTREL vindrafstöðvar hafa reynst einstaklega vel við íslenskar aðstæður þar sem veðurálag er mikið.
Starfsmenn
Guðlaugur Jónasson
Eigandi / framkæmdastjóriBragi Sigþórsson
EigandiVörumerki og umboð
