Mynd af Fatahreinsun Kópavogs

Fatahreinsun Kópavogs

Lógo af Fatahreinsun Kópavogs

Sími 5542265

Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur

kt. 4809090620

Starfsfólk okkar.

Helena Íris Kristjánsdóttir / Framkvæmdarstjóri
Kristvin Guðmundsson / Sölustjóri

Elísabet / Starfsmaður
Vala / Starfsmaður
Halldóra / Starfsmaður

Skyrtuþvottur


Þegar kemur að því að hafa skyrturnar í lagi
höfum við reynsluna. Við afgreiðum skyrturnar eftir óskum þínum. Hvort sem það er á herðartré eða samanbrotnar.
Minnum á tilboð okkar skyrtur á 350kr

Óháð magni.
Við handstraujum allar skyrtur.

Hvað tökum við?
  • Brúðarkjóla
  • Kjólföt
  • Skírnarkjóla
  • Vandaðan og fínni fatnað
  • Skyrtur
  • Silki fatnað
  • Samkvæmisfatnað
  • Áklæði
  • Gluggatjöld
  • Svefnpoka
  • Kerrupoka
  • Sængur og Kodda
  • Yfirdýnur
  • Dúkaþvott
  • Almennan þvott
  • Fataviðgerðir og breytingar
Sækjum og sendum.

Hafðu samband við okkur og kynntu þér málið.

Við bjóðum einnig uppá öfluga fyrirtækja þjónustu. Hvort sem það eru tuskur, moppur, vinnugallar eða einkennisfatnaður þá sjáum við að koma honum til ykkar eftir samkomulagi á þeim dögum sem hentar þínu fyrirtæki.

Heimilisþvottur.

Heimilisþvottur. Við sjáum líka um allann heimilsþvott. Þvottinn fær væga meðferð. Þvegin á 30 og þurrkaður í þurrkara á 40 gráðum og svo er honum brotin saman. Stundum bila vélar eða þú hefur ekki tíma. Við getum tekið á móti þvotti með stuttum fyrirvara og afgreitt hratt sé neyðin mikil. Hafðu samband við okkur hafir þú spurningar um slíkt.

Viðgerðaþjónusta.

Losnaði tala?
Er rennilásinn bilaður?
Þarf að falda?

Saumspretta

Sanngjarnt verð og snögg þjónusta.

Starfsmenn

Íris Kristjánsdóttir

c