Jöklaveröld ehf

Hoffell er 19 km frá Höfn í Hornafirði og um 3 km frá þjóðvegi 1. Hoffell er umvafið einstakri og fjölbreyttri náttúru, frá stóru flatlendi til brattra fjallshlíða, og frá jökulvötnum til baðaðstöðu nýtt frá jarðvarma.
Hoffell býður ekki einungis uppá einstaka náttúrufegurð, heldur einnig gistingu í heillandi gömlu húsi sem var byggt 1940 en hefur nýlega verið gert upp. Við bjóðum uppá 5 tvöföld herbergi (eða 10 rúm) með góðri eldhúsaðstöðu. Húsið er aðeins 3 km frá Hoffellsjökli sem er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á svæðinu. Þar eru margar skemmtilegar gönguleiðir þar sem flestir ættu að geta haft ánægju af.
Fjórhjólaferðir að jökulsporði undir leiðsögn.
Heitar laugar.
Jöklaveröld starfar allan ársins hring.
Hoffell is about 19 kilometers from Hofn in Hornafjordur and about 3 kilometers from Road number 1. Hoffell is surrounded by spectacular nature which displays in great adversity, from a huge flat open space to steep mountains, or from an ice cold glacier water to applied geothermal heat.
But Hoffell is not just about the beautiful and special nature, we also offer you accommodation in a charming old renovated houses.
The house is only 3 kilometers from Hoffellsjökull (Hoffells glacier), which is a part of Vatnajökull which is one of the most popular tourist attractions in the country. From there we have many and exciting walkways where everybody should be able to find something suitable for themselves.
Starfsmenn
Hólmfríður Bryndís Þrúðmarsdóttir
FramkvæmdastjóriKort
