Mynd af Sagtækni ehf

Sagtækni ehf


Sagtækni er fyrirtæki með áratuga reynslu sem sérhæfir sig í steinsögun, kjarnaborun, múrbroti o.fl. Við reynum að vinna verkin eins fljótt og örugglega og hægt er.

Hjá fyrirtækinu starfa reyndir fagmenn sem skapað hafa Sagtækni gott orð fyrir fljóta og góða þjónustu, fagleg vinnubrögð, þrifalega umgengni og frágang.
Starfsmenn

Aðalsteinn Sigurhansson

Framkvæmdastjóri
sagtaekni@sagtaekni.is

Kort

c