Bryggjan
Bryggjan er fjölskyldu veitingarstaður.
Strandgata 49 á sér víðamikla og merkilega sögu. Húsið er rótgróinn hluti af sögu Akureyrarbæjar, þar sem það hefur staðið í ein 140 ár og er jafnframt elsta hús sem stendur á Oddeyri.
Opnunartímar á Bryggjunni
sunnudaga til fimmtudaga 11:30-21:30
föstudaga og laugardaga 11:30-22:00
Stundum er opið lengur ef mikið er að gera, hringið í 440-6600 ef þú ert seint á ferðinni
Starfsmenn
Sigurður Karl Jóhannsson
EigandiSteinunn Heba Finnsdóttir
EigandiRóbert Hasler
Eigandi