Áhættulausnir ehf

Sími 6181811

Laugavegur 170, 105 Reykjavík

kt. 6506122130

Áhættulausnir sérhæfa sig í ráðgjöf til fyrirtækja á sviði vátrygginga og áhættugreiningar. Á vátryggingasviðinu felur ráðgjöf okkar m.a. í sér þarfagreiningu og mótun vátryggingarstefnu. Við höfum viðskiptaumsjón með vátryggingum viðskiptavina okkar og sjáum jafnframt um samningagerð við núverandi vátryggjanda eða gerð útboðsgagna og útboðsstýringu allt eftir óskum viðskiptavina okkar. Á sviði áhættugreiningar leitum við leiða til að ná heildstætt utan um þær áhættur sem ógna því að viðskiptavinir okkar nái markmiðum sínum. Við leggjum áherslu á þjónustu við stærri fyrirtæki og búum t.d. yfir áratuga reynslu af að þjónusta fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum.

Starfsmenn

Sveinn Segatta

Framkvæmdastjóri/Eigandi
sveinn@alausnir.is
c