
Jötunn vélar ehf

Jötunn Vélar sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði og jarðvinnuverktökum.
Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu og haft það að markmiði að vera leiðandi í þjónustu og sölu.
Meðal helstu vörumerkja sem fyrirtækið býður upp á eru: Valtra, Massey Ferguson, Pöttinger og Schaffer.
Aðsetur fyrirtækisins er að Austurvegi 69 á Selfossi.
Varahlutaverslun Jötunn Véla ehf selur varahluti í allar vélar sem fyrirtækið flytur inn auk margra algengra véla sem finnast hérlendis, s.s. New Holland, Zetor Case, Steyr JCB, Ford, Still o.fl. Auk þess erum við með sérstaka þjónustu og varahlutadeild í Garðabæ fyrir TORO OG ClubCar.
Þaulreyndir starfsmenn okkar eru alltaf reiðubúnir að svara þér í beinum síma varahlutaverslunar 4 800 401.
Neyðarsími utan opnunartíma 7 800 404.
Aðrar skráningar
Starfsmenn
Finnbogi Magnússon
FramkvæmdastjóriGuðmundur Þór Guðjónsson
Fjármálastjóri